Håg Capisco 8106

218.900 kr.

Sá fjölhæfi, besta staðan er sú næsta sem þú ætlar í!  Virkjaðu líkamann með uppréttri stöðu, hallaðu þér aftur eða snúðu öfugt í stólnum til að hvíla bak. Fáanlegur í svörtu, rauðu og bláu. Mátaðu sýnishorn í verslun. Hönnuður: Peter Opsvik. Fótastell: svart á stólum á lager. Hægt að fá með hvítu, svörtu eða í sérpöntun. Skoðaðu aukahluti neðst á síðunni sem hægt er að bæta við, eins og fótkross, fótpall eða höfuðpúða.  Settu saman þinn draumastól hér á síðu framleiðanda

Vörunúmer: HAG-CAPICO-8106-2 Flokkar: , , ,

Lýsing

 

vandað polyester áklæði (>100.000 martindale), endurunnið

Hönnuður: Peter Opsvik

Sjáðu liti sem eru í boði í sérpöntun, hér á síðu framleiðanda má setja saman sinn stól:

Að sérpanta stól í sérstökum lit tekur alla jafna um 8-10 vikur

Fótastell: svart á stólum með svörtu áklæði. Grátt fótastell á rauðum og bláum.

Hvernig viltu sitja núna? Capisco býður þér upp á að sitja:

Hálfstandandi, upprétt, öfugt, á hlið, halla aftur. Fjölbreytileiki er málið.

Capisco hefur það fram yfir aðra stóla að hægt er að sitja öfugt í honum til að hvíla bak. Einnig er hægt að sitja hátt (tillistanda) eins og við rafborð. Fjölbreytileiki í setustöðum gerir það að verkum að sjúkra- og iðjuþjálfar vísa oft á þennan stól. Capisco er með svansvottun. 95% endurvinnanlegur og 43% úr endurunnu efni.

Capisco stólinn er líka hægt að fá án baks og er þá ódýrari. Tvær gerðir af setu eru fáanlegar, hnakkseta sem er lagervara eða seta bein að framan (sérpöntun). HÅG Capisco er afgreiddur með millihárri pumpu ef ekki er um annað beðið. 10 ára ábyrgð.

Capisco er nærri 30 ára gömul hönnun sem þróast hefur með árunum frá Balance hnjáhvílustól Peters Osviks. Hann ýtir undir að bak notandanda sé í réttri stöðu.

Góð kaup, mikið virði á lægra verði.

Alvöru gæði 10 ára ábyrgð á öllum hlutum stólsins og áklæði!

Sjáðu bækling frá framleiðanda hér

Sjá liti í boði í sérpöntun hér að neðan:

 

Svansvottaður stóll og með Greenguard gold vottun

 

Frekari upplýsingar

Litur

Svartur, Rauður, Blár

Þér gæti einnig líkað við…