Möppuskápar og bókaskápar

Skápar fást í ýmsum stærðum, gerðum og áferð, með eða án hurða, með rennihurðum, hjólum og með margs kona innréttingum, einnig bjóðum við upp á sérsmíði skápa þar sem við aðlögum okkar skápa að þörfum viðskiptavinarins.
Með mismunandi uppröðun má laga skápaeiningarnar að þörfum hvers og eins. Einingar sem auðvelt er að endurraða ef vinnutilhögun breytist.