Það sem við getum gert fyrir þig
- Bjóðum upp á heilsuvæn og vönduð skrifstofuhúsgögn á hagstæðu verði
- Teikniþjónusta án endurgjalds: Við máltökum, teiknum og gerum fast tilboð miðað við uppsett húsgögn
- Fáðu stólinn lánaðan. Við lánum skrifborðstóla til prufu í viku án skuldbindinga.
- Höfum mikla reynslu af því að þjónusta fyrirtæki og stofnanir. Komdu við hjá okkur að Ármúla 22 eða hafðu samband í síma 5335900 eða á skrifstofa(hjá)skrifstofa.is
Hjá okkur færðu röska, góða þjónustu og lág verð
Starfsfólk
Einar Gylfason framkvæmdastjóri og eigandi s.6951854 , netfang: eg(hjá)skrifstofa.is
Þorsteinn V. Ágústsson sölumaður , netfang: steini(hjá)skrifstofa.is
Kristján Andri Jóhannsson sölu- og markaðsfulltrúi , netfang: kristjan(hjá)skrifstofa.is
Kristófer Birnir Guðmundsson, lager og útkeyrsla
Nánar um fyrirtækið
EG Skrifstofuhúsgögn var stofnað í apríl 1996 og verslunin Ármúla 20 var opnuð 1. ágúst sama ár. Eigendur eru Einar Gylfason og Sigríður Magnúsdóttir. Fyrirtækið flutti í eigið húsnæði að Ármúla 22 í október 2003 og um leið var nafni þess breytt í EG Skrifstofuhúsgögn sem lýsir betur vöruvali þess.
Stefna EG Skrifstofuhúsgagna er að sjá fyrirtækjum fyrir húsbúnaði. Með hraða og góða þjónustu í fyrirrúmi auk þess sem vörur séu heilsuvænar, traustar og á hagstæðu verði.