Útsala!

FT Canadian Ergo skrifstofustóll

55.121 kr.

Frábær á skrifstofuna, heimilið eða sem fundarstóll. Einungis einn stóll eftir á lager! Síðasta eintakið!

Lýsing

Skrifborðstóll með milliháu netbaki og örmum. Hentar vel fyrir heimilið eða sem fundarstóll.  Stillingar: samhæfð hreyfing setu og baks, þyngdarstillanleg mótstaða, hægt að festa hallann í hvaða stöðu sem er. Parketthjól. 2 ára ábyrgð. Fáanlegur í svörtum lit.

Canadian ergo er hentugur alhliða skrifstofustóll sem hægt er að nota sem bæði skrifborðsstól eða fundarstól.