Lýsing
Vönduð rafstell 3gja fóta frá IDT í Noregi með þremur Linak motorum, traustur búnaður sem er hljóðlátur og stöðugur. Hæð 68-118 cm. Vinnsluþyngd ca 200 kg. Margar gerðir borðplatna fáanlegar. 5 ára ábyrgð á rafstelli. Bættu við minnisrofa 12.900,-
Rafstell einungis fáanleg í gráum lit.
Hámarkaðu virði rafborðsins með Steppie hreyfibretti. Hjálpar þér að standa lengur. 15% afsláttur ef keypt er með rafborði verð aðeins 16.830,-. Afsláttur gildir einnig á Humantool hreyfimottu.
Komdu skipulagi á smáhlutina og bættu við pennabakka undir borðið. Á 15% afslætti með rafborði á aðeins 3.052,-