Lýsing
Vönduð rafstell 2gja fóta frá IDT í Noregi með tveimur Linak mótorum, traustur búnaður sem er hljóðlátur og stöðugur. Hæð 70-117 cm. Vinnsluþyngd ca 100 kg. Margar gerðir borðplatna fáanlegar. Verð miðast við 2gja fóta með plötu 160×80 eða 180×80 í eik, beyki eða hvítt. 5 ára ábyrgð á rafstelli. Bættu við minnisrofa 12.900,- Ódýrasta verð er Ergolift rafstell grátt með hvítri eða svartri 22mm borðplötu á 79.900 m vsk
Ódýrasta verð er Ergolift rafstell grátt með hvítri eða svartri 22mm borðplötu eða á 79.900 m vsk
Stell með plötu 25mm , eik, beyki eða hvít er á 83.900 m vsk
Stell með bogaplötu er á 95.900
200cm borð beint er á 93.900 og með boga á 105.900
Fótastell fáanleg í hvítu, álgráu og svörtu.
Fleiri stærðir í boði á svipuðu verði 120×80, 140×80, 200×80 og plötur með úrtaki eða boga í horn.
Stell til á lager í svörtu, gráu og hvítu.
Góð kaup mikið virði fyrir minni pening
Pantaðu aukahluti með borðinu á betri kjörum. Innbyggður afsláttur þegar aukahlutir eru valdir með borðinu
Mottur og bretti til að auka við hreyfingu
Betra skipulag með skúffum, kapalbakka, tölvuupphengi og skjáarm
Skilrúm og framplata fyrir meira næði
Nú eru öll blygðunarspjöld á 50% afslætti með seldum borðum,
Hámarkaðu virði rafborðsins með Steppie hreyfibretti. Hjálpar þér að standa lengur. 15% afsláttur ef keypt er með rafborði, Afsláttur gildir einnig á Humantool hreyfimottu sem mýkir undirlagið og auðveldar fínar hreyfingar á meðan staðið er.
Komdu skipulagi á smáhlutina og bættu við pennabakka undir borðið. Á 15% afslætti með rafborði á aðeins
Smelltu hér til að opna upplýsingablað um Ergolift rafmagnsborðin
5 ára ábyrgð.