Lýsing
Leikjastóll (Gamingstóll) með háu baki og örmum. Færanlegir púðar fyrir höfuð og mjóbak. Stillingar; hæðarstilling, armar stillanlegir í hæð auk snúningspúða, bakhalli, þyngdarstillanleg mótstaða bakhalla, hægt að festa hallann í hvaða stöðu sem er. Parketthjól. 2 ára ábyrgð.
Fáanlegur í svörtu leðurlíki með rauðu eða hvítu munstri.