Útsala!

FU skápar m hurð í neðri hluta

88.843 kr. 66.632 kr.

Verð miðast við stærð 80×188.

Vörunúmer: FU-SKAPAR-M-H-NEDRI Flokkar: ,

Lýsing

FU möppuskápar fást með hurðum í ýmsum stærðum, þeir eru 40 cm djúpir.  Hurðir á myndinni eru um 70 cm og með lás, hægt er að fá fileskúffur fyrir innan hurð.

Efni; eik og beyki eru lagervörur, einnig fást flestar aðrar viðartegundir. Mjög vandaðir skápar með unnu baki og geta staðið á miðju gólfi og myndað skilrúm.  Sjá verðlista.

Hurðar í verði 72,2 og opið að ofan.