Gæða fjarvinnustöð

159.000 kr.

Lýsing

Gæða vinnustöð (stóll+borð) sem býður þér upp á fjölda af setustöðum og að standa upp við vinnu. Á Håg Futu 1200 skrifborðsstól getur þú setið framar og virkjað bak, setið á hlið, hallað þér aftur eða setið á hreyfingu. Inniheldur hvítt eða svart Ergolift rafmagnsborð 160x80cm, hraðvirkt, með 5 ára ábyrgð

Håg Futu 1200 er með samhæfða hreyfingu baks og setu, hæðar og breiddarstillanlega arma, stillanleg setudýpt, hæðarstillanlegur, hæðarstillanlegur mjóbaksstuðningur, hægt að læsa hreyfingu. 10 ára ábyrgð á öllum varahlutum stólsins.