Håg Sofi Netbak

179.088 kr.

Sá þægilegi, léttar hreyfingar og góður bakstuðningur. Þessi er fyrir fólk sem vill alvöru gæða stól sem fer vel með líkamann. Til á lager í svörtum lit.

Vörunúmer: hagsofi Flokkar: , ,

Lýsing

Fyrir hönnun á Håg Sofi stólnum voru margverðlaunaðir hönnuðir, úr teymi Frost Produtk og Powerdesign fengnir til að koma að gerð næstu kynslóðar Håg Skrifborðsstóla

Håg Sofi byggir á því að tvinna saman fagurfræði og notagildi.

Notendavænar stillingar

Hannaður til að ýta undir framleiðni og einbeitingu í takt við breytta notkun

Stóllinn ýtir undir hreyfingu án þess þó þú að þú þurfir að spá í því. Það þýðir meiri tími fyrir þig til að einbeita þér að því sem skiptir mestu máli

10 ára ábyrgð

 Hægt er að sitja í stólnum á marga vegu til að mynda á hlið, kúpt seta tryggir fjölbreytileika

Sjáðu bækling frá framleiðanda hér

https://www.youtube.com/watch?v=kZt-wamaMLo