Lýsing
Rofinn getur munað alltaf þrjár mismunandi hæðir á borðinu sem þú einfaldlega breytir aftur yfir í. Ásamt því að sýna nákvæma tölu yfir þá hæð sem borðið er í hverju sinni.
Ath einungis hægt að kaupa minnisrofa á þessu verði ef keypt er með Ergolift rafmagnsborði