PRIMA Rafmagnsborð Útsala

44.900 kr.

Borð hætt í sölu. Einungis eitt borð eftir 160×80 beyki 

Vörunúmer: PRIMA-RAF Flokkur:

Lýsing

Hæðarstillanlegt rafmagnsborð á hagstæðu verði, góður búnaður sem hefur reynst vel.  Hæðarsvið 68-118 cm. Vinnsluþyngd ca 50 kg.  Framplata er staðalbúnaður í Prima rafmagnsborði. Verð miðast við plötu í eik eða beyki 160×80 cm og er eitt lægsta verð rafborða á markaðnum.  Margar aðrar stærðir og viðartegundir fáanlegar.

Hámarkaðu virði rafborðsins með Steppie hreyfibretti. Hjálpar þér að standa lengur. 15% afsláttur ef keypt er með rafborði. Afsláttur gildir einnig á Humantool hreyfimottu. 

Komdu skipulagi á smáhlutina og bættu við pennabakka undir borðið. Á 15% afslætti með rafborði á aðeins 3.052,-

Tilboð gildir út október eða á meðan birgðir endast. Verð áður 97.900,-